Vörslustofnanir rafræna skjala á Íslandi

Héraðsskjalasöfn á íslandi eru 19 talsins auk Borgarskjalasafns Reykjavíkur.

Héraðsskjalasafn Kópavogs er staðsett á Digranesvegi 7, 200 Kópavogi. Safnið tekur á móti skilaskyldum skjölum frá Kópavogsbæ auk skjala frá einstaklingum og félagasamtökum

Vefur Héraðsskjalasafns Kópavogs: https://heradsskjalasafn.kopavogur.is/

Héraðsskjalasafn Árnesinga er staðsett á Austurvegi 2, 800 Selfossi. Safnið tekur á móti skilaskyldum skjölum frá Árnessýslu auk skjala frá einstaklingum og félagasamtökum

Vefur Héraðsskjalasafns Árnesinga: https://myndasetur.is/

Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar er staðsett í Þverholti 2,270 Mosfellsbæ. Safnið tekur á móti skilaskyldum skjölum frá Mosfellsbæ auk skjala frá einstaklingum og félagasamtökum

Vefur Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar: http://www.hermos.is/

Borgarskjalasafn Reykjavíkur er staðsett í Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík Safnið tekur á móti skilaskyldum skjölum frá Reykjavíkurborg auk skjala frá einstaklingum og félagasamtökum.

Vefur Borgarskjalasafns: https://reykjavik.is/borgarskjalasafn

Þjóðskjalasafn íslands er staðsett á Laugavegi 162, 105 Reykjavík. Safnið ber ábyrgð á viðtöku og vörslu allra skjala ríkisstofnana ásamt því taka á móti skjölum einkaaðila og félagasamtaka.

Vefur Þjóðskjalasafns: https://skjalasafn.is/

Rafræn skil: https://radgjof.skjalasafn.is/afhending-skjala/afhending-rafraenna-gagna/

Scroll to Top