Þín gögn skipta máli!
Við sérhæfum okkur í að útbúa vörsluútgáfur til skila til Þjóðskjalasafns og héraðskjalasafna fyrir stofnanir og einstaklinga

Ferli við afhendingu rafræna gagna til langtímavörslu
Viðtökustæði rafræna gagna
Hverskonar gögn?

Frágangur og skil
á skráarkerfum
Skráarkerfi (file system) þ.e.a.s. gagnageymsla sem inniheldur upplýsingar á skráarformi (t.d. Excel, Word), t.d. sameiginleg drif – sjá nánar hér.
Viðmiðunarverð:
15.000 kr hvert GB.

Frágangur og skil
á gagnagrunnum
Gagnagrunnar (database) þ.e.a.s. gagnasafnskerfi sem innihelda venslaðar töflur. Getur verið skrá t.d. Access, FileMaker eða miðlægur grunnur, t.d. MS-SQL, mySQL, Postgres eða Oracle – sjá nánar hér.
Viðmiðunarverð:
15.000 kr hverjar 10.000 færslur, eða eftir samkomulagi.

Frágangur og skil
á öðrum kerfum
Önnur kerfi gætu innihaldið bæði gagnagrunna eða skráarkerfi t.d. málakerfi stofnunar eða kortagrunnar með gml skrám.
Viðmiðunarverð:
15.000 kr tímagjald, fjöldi tíma eftir samkomulagi.
… til að fræðast um okkur og hvað við gerum.






